Bekind

Bekind er nýtt skartgripavörumerki sem sérhæfir sig í hágæða armbandsúrum og skarti.
Bekind kom á markað í nóvember 2022. Markmið Bekind er að hanna falleg skart sem passar við öll tilefni og hentar sem flestum. Vörurnar koma í stærðum og í bæði gull og silfri. Skartið er einfalt en fallegt og gert úr hágæða riðfríu stáli.